Drónamyndir teknar við Fljótstungurétt í lok júní 2024, en á efstu myndinni er horft til norðausturs um Gráhraun og inn til hálendisins og Hallmundarhrauns. Í fjarska ber fjallið Strútur við himinn. Einnig eru myndir teknar til norðurs í áttina að Fljótstungu og Þorvaldssstöðum og til austurs að Norðlingafljóti.