Drónamyndir teknar við Skaftholtsrétt eða Skafholtsréttir norðan Árness í maí 2020. Um er að ræða réttir Gnúpverja og mannvirkið er hlaðið úr Þjórsárhraungrýti, en umgjarðir dilkdyra eru steinsteyptar. Réttastæðið er talið vera eitt það elsta á Íslandi eða frá 12. öld.